fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433Sport

Bubbi með bombu: „Heimsk íþrótt sem vekur upp það versta í karlmönnum“

433
Þriðjudaginn 11. júní 2019 13:41

Bubbi Morthens

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Tyrklandi í kvöld í undankeppni EM 2020. Leikurinn fer fram á Laugardalsvelli og hefst kl. 18:45. Uppselt er á leikinn.

Strákarnir mættu Albaníu á laugardaginn og unnu þar góðan 1-0 sigur með marki frá Jóhanni Berg Guðmundssyni. Þetta er í 12 skipti sem liðin mætast. Ísland hefur unnið sjö leiki, tveir hafa endað með jafntefli og tveir með sigri Tyrklands.

Bubbi Morthens hefur ekki mikið álit á fótbolta og heimsku karlmanna því tengt. Ef marka má nýjustu Twitter færslu hans. Líkur eru á að hann tengi deilur Íslands og Tyrklands við færslu sína.

,,Fótbolti er heimsk íþrótt vekur upp oftar ekki það versta í karlmönnum en um leið er eitthvað heillandi við boltann,“ skrifar Bubbi á Twitter, B O B A, það er bomba.

Tyrkir eru æfir því að hafa þurft að ganga í genum ítarlega öryggisleit á Keflavíkurflugvelli, þá mætti Belgi með uppþvottabursta og otaði að fyrirliða liðsins. Eitthvað sem vakti einnig mikla reiði.

Bubbi vill frekar horfa á karlmenn berja hvorn annan í íþróttum. það sé skárra.

,,Ég tek MMA eða hnefaleika fram yfir það er heiðarlegra ofbeldi og vekur ekki upp það versta í karlmönnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Ákveðinn stórliðabragur á treyjunni – Sérfræðingar kveða upp stóra dóminn

Ákveðinn stórliðabragur á treyjunni – Sérfræðingar kveða upp stóra dóminn
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“

Sjáðu þegar allt sauð upp úr á Akranesi í dag: „Alltaf sama helvítis kjaftæðið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi

Kostaði hann 4 milljónir að rekast á Roy Keane á rauðu ljósi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara

Arsenal byrjað að skera niður kostnað og láta tíu starfsmenn fara
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki

Gaui Þórðar sótti um starf á Akranesi en fær það ekki
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“

Gæðastund að bruna Reykjanesbrautina: „Við klárum þetta í bílnum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli

Þessir leikir á Englandi fara fram á hlutlausum velli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?

Bumban á De Bruyne vekur mikla athygli – Hvað var hann að borða í fríinu?