fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2019 13:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Maradona var handtekinn þegar hann mætti heim til Argentínu í gær, ástæðan er krafa sem fyrrum unnusta hans gerir.

Rocio Oliva og Maradona skildu eftir sex ára samband, í desember á síðasta ári.

Maradona er að þjálfa í Mexíkó og ætlaði að skreppa heim þegar hann var handtekinn, í Buenos Aries þegar hann kom.

Oliva heldur því fram að Maradona skuldi sér 5 milljónir punda eftir skilnaðinn, tæpar 800 milljónir króna.

Oliva hefur lagt fram ákæru vegna málsins og sökum þess var Maradona, færður í yfirheyrslu. Hann þarf svo að mæta fyrir dómara 13 júní.

Maradona er einn besti knattspyrnumaður sem heimurinn hefur séð en líf hans utan vallar, hefur einnig verið skrautlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum

HK staðfestir ráðningu á Gunnari Heiðari – Arnar og Sigurður fylgja honum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum

Íþróttavikan: Bjarni Helga og Elvar Geir – Landsliðsval og dramatík á bak við tjöldin í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United

Amorim svarar gagnrýni Ronaldo á United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina

Guardiola fer í merkan klúbb með leiknum gegn Liverpool um helgina
433Sport
Í gær

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York

Grófu upp gamlar Twitter færslur frá nýkjörnum borgarastjóra í New York
433Sport
Í gær

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli

Fjármagnaði skilnað sinn með fasteignasvindli