fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433

Chelsea að missa aðra stjörnu? – Kemur sér í form til að kveðja Old Trafford

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2019 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn á Englandi er nú opinn en önnur félög þurfa að bíða þar til 1. júlí til að tryggja sér leikmenn.

Hér má sjá pakka dagsins.

Pep Guardiola er með þann möguleika að stýra Manchester City næstu fimm árin og munu árlegu laun hans hækka úr 15 milljónum punda í 20. (Sun)

Alexis Sanchez, leikmaður Manchester United, ætlar að snúa fyrr til baka úr sumarfríi en hann vill komast í form og yfirgefa félagið. (Sun)

Arsenal er að undirbúa tilboð í William Saliba sem er ungur hafsent Saint-Etienne í Frakklandi. (Goal)

Ilkay Gundogan, leikmaður Manchester City, vill fá að ræða við félagið og endurnýja samning sinn til ársins 2020. (Mail)

N’Golo Kante, leikmaður Chelsea, er að íhuga að ganga í raðir Paris Saint-Germain í sumar. (Talksport)

Manchester United mun aðeins íhuga að kaupa Ngoy Dembele frá Lyon er framtíð Paul Pogba skýrist. (MEN)

Arsenal og Juventus eru að horfa til Roma og vilja fá varnarmanninn Kostas Manolas. (Calciomercato)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Í gær

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka

Arteta tjáir sig um viðræður við Bukayo Saka
433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár