fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Útilokar að Valur fái Steven Lennon: ,,Þetta eru bara kjaftasögur“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2019 14:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Háværar sögusagnir hafa verið í gangi frá því í morgun að Valur hafi áhuga á að fá Steven Lennon, framherja FH.

Meira:
Gary Martin í áfalli: Leikmenn Vals trúa ekki hvað er í gangi – ,,Valur hefur sett mig í mjög erfiða stöðu“
Þetta hefur þjóðin að segja um hið óvænta mál: ,,Eins og að útskýra fyrir konunni að þú hafir lent í framhjáhaldi“

Áhugi Vals gæti verið til staðar en FH útilokar það að Lennon fari, hann sé að jafna sig af meiðslum og komi sterkur til baka innan tíðar. Þau óvæntu tíðindi bárust í morgun að Valur vill losna við Gary Martin, fraherjinn gekk í raðir Vals í janúar. Hann gerði þá þriggja ára samning.

,,Lennon er ekki að fara frá FH, þetta eru bara kjaftasögur,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH við 433.is í dag. Hann sagðist hafa heyrt þessar sögur um áhuga Vals, framherjinn færi ekki neitt.

Lennon er að glíma við vöðvameiðsli, hann hefur farið í þrjár sprautur en ekki náð bata. Lennon vonast til þess að verða leikfær innan tíðar.

Fótbolti.net segir svo frá því að Valur reynir að fá Daníel Hafsteinsson frá KA, í skiptum fyrir Gary.

Gary Martin hefur verið orðaður við Stjörnuna, KA og ÍA frá því að 433.is greindi frá þessum tíðindum í morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki