fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Fengu hræðilegar fréttir: Peningavandamál koma í veg fyrir þátttöku

433
Laugardaginn 20. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Waterford í Írlandi fékk hræðilegar fréttir í gær eftir ansi gott tímabil í írsku úrvalsdeildinni.

Waterford hafnaði í fjórða sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og tryggði sér þar með sæti í Evrópudeildinni.

Írska deildin er hafin á ný og eru 11 leikir búnir og situr Waterford í sjötta sæti eftir 11 leiki.

UEFA tilkynnti Waterford það í gær að félagið mætti hins vegar ekki taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili.

Waterford hefur nýlega skipt um eigendur og þarf félagið að sanna það að það sé búið að borga upp allar skuldir félagsins.

Það hefur hins vegar ekki tekist en Waterford breytti nafni sínu úr Waterford United í Waterford FC árið 2017 vegna skulda.

Sætið mun því að öllum líkindum fara til St. Patrick’s Athletic sem endaði sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val

Jónatan Ingi slekkur í öllum kjaftasögum – Skrifaði undir nýjan samning við Val
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Í gær

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“