fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Fengu hræðilegar fréttir: Peningavandamál koma í veg fyrir þátttöku

433
Laugardaginn 20. apríl 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Waterford í Írlandi fékk hræðilegar fréttir í gær eftir ansi gott tímabil í írsku úrvalsdeildinni.

Waterford hafnaði í fjórða sæti deildarinnar á síðustu leiktíð og tryggði sér þar með sæti í Evrópudeildinni.

Írska deildin er hafin á ný og eru 11 leikir búnir og situr Waterford í sjötta sæti eftir 11 leiki.

UEFA tilkynnti Waterford það í gær að félagið mætti hins vegar ekki taka þátt í Evrópudeildinni á næsta tímabili.

Waterford hefur nýlega skipt um eigendur og þarf félagið að sanna það að það sé búið að borga upp allar skuldir félagsins.

Það hefur hins vegar ekki tekist en Waterford breytti nafni sínu úr Waterford United í Waterford FC árið 2017 vegna skulda.

Sætið mun því að öllum líkindum fara til St. Patrick’s Athletic sem endaði sæti neðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn

Fyrrum þjálfari hjá United með ráð – Segir þetta augljósa kostinn verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu

Segir að hún og sonur sinn sitji undir hótunum eftir að hafa neitað að fara í trekant með stórstjörnu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea

Umboðsmaðurinn útilokar endurkomu til Chelsea
433Sport
Í gær

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður