fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

,,Ég er svipað graður og Gústi Gylfa að sjá Guðjón Pétur aftur í Blika búningnum“

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. apríl 2019 16:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðjón Pétur Lýðsson hefur skrifað undir þiggja ára samnin við lið Breiðablik í Pepsi-Max deild karla.

Þetta staðfesti félagið á blaðamannafundi í dag en Guðjón kemur til félagsins sem hann yfirgaf árið 2015.

Miðjumaðurinn samdi um starfslok við lið KA í gær þrátt fyrir að hafa aðeins samið við liðið í fyrra.

Valur og Breiðablik sýndu Guðjóni bæði áhuga en hann lék einmitt fyrir þau tvö lið áður en hann hélt til Akureyrar.

Blikinn Oliver Sigurjónsson setti inn færslu á Twitter eftir félagaskiptin þar sem hann ræðir Ágúst Gylfason, þjálfara liðsins.

,,Ég er svipað graður og Gústi Gylfa að sjá Guðjón Pétur aftur í Blika búningnum,“ skrifar Oliver og birtir ansi skondna mynd af Gústa.

Eins og má sjá á myndinni hér fyrir neðan var Ágúst ansi sáttur eftri undirskriftina!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð

Stórstjarnan vakti athygli á Íslandi og skilur eftir sig skarð
433Sport
Í gær

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“

Hvað verður um gömlu kynslóðina á nýju ári? – „Hann notar hann ekki“
433Sport
Í gær

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“

Danir gengu berserksgang og lúskruðu á Íslendingum – „Varð allt vitlaust“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“

Kristján hreinskilinn er hann var spurður út í sumarið – „Þetta var ömurlegt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Chelsea missteig sig á heimavelli

England: Chelsea missteig sig á heimavelli
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum

Vona að Grealish hjálpi til í janúarglugganum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“

Hágrét þegar hann heyrði af andláti vinar síns í bílnum – ,,Hann varaði mig við þessum manni“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla