fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433

Dreymir um að spila fyrir Manchester United – Solskjær vill Costa

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. mars 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu er lokaður í stærstu deildunum en slúðrið heldur áfram að rúlla.

Hér má sjá pakka dagsins.

Manchester United hefur rætt við sóknarmanninn Marcus Rashford um nýjan fimm ára samning. (Mail)

Ole Gunnar Solskjær, stjóri United, vill fá Douglas Costa, vængmann Juventus í sumarglugganum. (Tuttosport)

Rafael Benitez, stjóri Newcastle, er orðaður við kínversku Ofurdeildina en segist þó vera búinn að ræða við félagið um að framlengja. (Sky Sports)

Arsenal er í bílstjórasætinu um Gabriel Martinelli sem spilar með liði Ituano í Brasilíu. Hann er 17 ára gamall og þykir mikið efni. (Mirror)

Max Kruse, 31 árs gamall framherji Werder Bremen, bíður með að skrifa undir nýjan samning en bæði Tottenham og Inter Milan hafa áhuga. (Sky Sports)

Hirving Lozano, leikmanni PSV Eindhoven, dreymir um að spila fyrir Manchester United samkvæmt forseta Pachuca í Mexíkó þar sem Lozano hóf ferilinn. (MEN)

Atletico Madrid horfir til Bayer Leverkusen og vill fá vinstri bakvörðinn Wendell í stað Lucas Hernandez sem hefur samið við Bayern Munchen. (AS)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni