fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Rúrik Gíslason og Guðlaugur Victor Pálsson áttust við í þýsku annarri deildinni í dag.

Rúrik leikur með liði Sandhausen og lagði upp eina mark liðsins í 1-1 jafntefli við Darmstadt.

Guðlaugur Victor samdi við Darmstadt fyrr á þessu ári en hann hafði leikið með Zurich í Sviss.

Það skref kom aðeins á óvart en miðjumaðurinn var fyrirliði Zurich sem er í Evrópudeildinni.

Rúrik lagði upp mark Sandhausen í dag en Guðlaugur Victor nældi sér í gult spjald á 64. mínútu.

Það er ansi skondið að það spjald fékk hann fyrir að brjóta einmitt á Rúrik, liðsfélaga sínum í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð

Íslensku strákarnir enn í möguleika eftir frábæra umferð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal

Gleðitíðindi fyrir stuðningsmenn Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af

Segja jólin í ár ónýt eftir að þessi áratuga gamla hefð var slegin af
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða

Vilji eiginkonu Harry Kane högg í maga enskra liða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking

Orri Hjaltalín ráðinn til starfa hjá Víking