fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Guðlaugur Victor fékk refsingu fyrir að brjóta á Rúrik

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir Rúrik Gíslason og Guðlaugur Victor Pálsson áttust við í þýsku annarri deildinni í dag.

Rúrik leikur með liði Sandhausen og lagði upp eina mark liðsins í 1-1 jafntefli við Darmstadt.

Guðlaugur Victor samdi við Darmstadt fyrr á þessu ári en hann hafði leikið með Zurich í Sviss.

Það skref kom aðeins á óvart en miðjumaðurinn var fyrirliði Zurich sem er í Evrópudeildinni.

Rúrik lagði upp mark Sandhausen í dag en Guðlaugur Victor nældi sér í gult spjald á 64. mínútu.

Það er ansi skondið að það spjald fékk hann fyrir að brjóta einmitt á Rúrik, liðsfélaga sínum í íslenska landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum