fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433

Hvetur Zlatan til að semja við þetta félag

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 19:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Dahlin, goðsögn Svía, hvetur Borussia Dortmund til þess að reyna við Zlatan Ibrahimovic.

Zlatan er enn án félags eftir að hafa yfirgefið LA Galaxy í fyrr í mánuðinum en enginn veit hvert hann er að fara næst.

,,Ég hefði viljað sjá Zlatan í Þýskalandi fyrr og það væri gaman ef hann kæmi til Dortmund,“ sagði Dahlin.

,,Það væri gaman. Ég veit ekki hvort það sé möguleiki en það yrði hápunktur fyrir stuðningsmenn liðsins.“

,,Ef Dortmund á möguleika á að fá hann þá þurfa þeir að reyna það. Hann er enn frábær leikmaður og Borussia er frábært félag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham