fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefði verið seldur frá Manchester United á þessu ári ef Jose Mourinho væri enn stjóri liðsins.

Þetta segir Gary Neville, goðsögn United, en Martial er mikilvægur hlekkur í liðinu í dag.

Frakkinn var ekki upp á sitt besta undir Mourinho sem var rekinn í desember í fyrra og tók Ole Gunnar Solskjær við.

,,Martial, ég held að Jose hefði örugglega selt hann eða skipt honum út á síðustu leiktíð,“ sagði Neville.

,,Ég sjálfur veit ekki alveg hvort hann sé framherji í heimsklassa eða einhver sem er að þykjast vera eitthvað.“

,,Þú telur að hann sé frábær leikmaður, yfirvegaður, sterkur og getur haldið boltanum.“

,,Svo horfiru á hann í næstu viku… Hann þarf að fá stöðug tækifæri til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona