fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefði verið seldur frá Manchester United á þessu ári ef Jose Mourinho væri enn stjóri liðsins.

Þetta segir Gary Neville, goðsögn United, en Martial er mikilvægur hlekkur í liðinu í dag.

Frakkinn var ekki upp á sitt besta undir Mourinho sem var rekinn í desember í fyrra og tók Ole Gunnar Solskjær við.

,,Martial, ég held að Jose hefði örugglega selt hann eða skipt honum út á síðustu leiktíð,“ sagði Neville.

,,Ég sjálfur veit ekki alveg hvort hann sé framherji í heimsklassa eða einhver sem er að þykjast vera eitthvað.“

,,Þú telur að hann sé frábær leikmaður, yfirvegaður, sterkur og getur haldið boltanum.“

,,Svo horfiru á hann í næstu viku… Hann þarf að fá stöðug tækifæri til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik

Chelsea fær frábærar fréttir fyrir mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabregas vorkennir Alonso

Fabregas vorkennir Alonso
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar

Byrjunarlið Manchester United og Newcastle – Sesko byrjar
433Sport
Í gær

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Í gær

Gerrard til í að hjálpa Liverpool

Gerrard til í að hjálpa Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar

Verið slakur í vetur en fer ekki á sölulista í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið

Telur að KSÍ sé að spara en að ljóst sé hver verður ráðinn í starfið