fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Hefði Mourinho selt einn besta leikmann United?

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial hefði verið seldur frá Manchester United á þessu ári ef Jose Mourinho væri enn stjóri liðsins.

Þetta segir Gary Neville, goðsögn United, en Martial er mikilvægur hlekkur í liðinu í dag.

Frakkinn var ekki upp á sitt besta undir Mourinho sem var rekinn í desember í fyrra og tók Ole Gunnar Solskjær við.

,,Martial, ég held að Jose hefði örugglega selt hann eða skipt honum út á síðustu leiktíð,“ sagði Neville.

,,Ég sjálfur veit ekki alveg hvort hann sé framherji í heimsklassa eða einhver sem er að þykjast vera eitthvað.“

,,Þú telur að hann sé frábær leikmaður, yfirvegaður, sterkur og getur haldið boltanum.“

,,Svo horfiru á hann í næstu viku… Hann þarf að fá stöðug tækifæri til að sanna sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar