fbpx
Þriðjudagur 29.september 2020
433Sport

Arsenal sneri leiknum við á níu mínútum – Fyrsti sigurinn í níu leikjum

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 21:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1-3 Arsenal
1-0 Angelo Ogbonna(38′)
1-1 Gabriel Martinelli(60′)
1-2 Nicolas Pepe(66′)
1-3 Pierre-Emerick Aubameyang(69′)

Arsenal vann mjög góðan sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við West Ham á útivelli.

Arsenal var að vinna sinn fyrsta leik í níu tilraunum en ballið byrjaði ekki vel fyrir gestina.

Angelo Ogbonna skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir West Ham en Arsenal var langt frá því að vera sannfærandi fyrstu 45 mínúturnar.

Freddie Ljungberg tókst þó að tala sína menn til í hálfleik og mætti liðið mun sterkara til leiks í þeim seinni.

Nicolas Pepe fékk tækifæri í byrjunarliðinu í kvöld og hann bæði skoraði og lagði upp á Pierre-Emerick Aubameyang.

Fyrsta mark Arsenal gerði hinn ungi Gabriel Martinelli í góðri endurkomu á London Stadium.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna

Segir Solskjær finna fyrir pressunni núna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aston Villa ekki í vandræðum með Fulham

Aston Villa ekki í vandræðum með Fulham
433Sport
Í gær

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“

Ólafur þurfti að ræða við dóttur sína eftir ummæli Rúnars – „Auðvitað gæti þetta haft áhrif á hana“
433Sport
Í gær

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“

Lúðvík segir meðlimi á Hrafnistu á óskalista í Garðabæ – „Ég trúi ekki að Samherja veldið sé ánægt með stöðuna“
433Sport
Í gær

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti

Enginn nýr samningur á borði Guðmanns frá FH – Skoðar aðra kosti
433Sport
Í gær

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK

Birkir Már bjargaði stigi fyrir Val gegn Breiðablik – Stjarnan vann HK
433Sport
Í gær

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið

Sigur í fyrsta leik Koeman – Messi bar fyrirliðabandið