fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fyrrum stjóri Leicester líkir Vardy við smábarn

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Vardy, leikmaður Leicester, er eins og barn segir fyrrum stjóri liðsins, Claude Puel.

Puel var rekinn frá Leicester á síðustu leiktíð en það var talað um vandamál á milli hans og Vardy.

,,Það voru engin vandamál á milli mín og Jamie. Jamie er góður maður en hann hagar sér stundum eins og smábarn,“ sagði Puel.

,,Hann þarf á hjálp að halda, hann þarf á athygli að halda. Það var erfitt fyrir mig því ég er ekki enskur og það var erfitt að útskýra mínar tilfinningar.“

,,Þegar ég kom þá skoraði hann mörg mörk. Hann kom aftur eftir HM og meiddist án þess að æfa. Það var erfitt að nota hann allan tímann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford missir númerið í Manchester

Rashford missir númerið í Manchester
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“

Einstök fjölskyldustemning í kringum íslenska liðið – „Ekki bara nánasta fjölskylda“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“