Þriðjudagur 21.janúar 2020
433Sport

Tottenham og Liverpool með stórsigra

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 16:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið mætti Bournemouth.

Sadio Mane fékk hvíld hjá Liverpool í dag en það kom ekki að sök er liðið vann öruggan sigur.

Mo Salah komst loksins á blað á útivelli fyrir toppliðið en hann skoraði fyrsta útivallarmark sitt á tímabilinu í 0-3 sigri.

Tottenham valtaði á sama tíma yfir lið Burnley þar sem Harry Kane skoraði tvö mörk og lagði upp eitt.

Lucas Moura, Heung-Min Son og Moussa Sissoko komust einnig á blað í 5-0 sigri.

Watford og Crystal Palace gerðu þá markalaust jafntefli en það þarf lítið að ræða þann leik enda skemmtunin takmörkuð.

Bournemouth 0-3 Liverpool
0-1 Alex Oxlade-Chamberlain(35′)
0-2 Naby Keita(44′)
0-3 Mo Salah(44′)

Tottenham 5-0 Burnley
1-0 Harry Kane(4′)
2-0 Lucas(9′)
3-0 Heung-Min Son(32′)
4-0 Harry Kane(54′)
5-0 Moussa Sissoko(74′)

Watford 0-0 Crystal Palace

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama

Lét hann heyra það fyrir að klæðast húfu: Sakaður um hræsni – Gerði nákvæmlega það sama
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis

Entist í sjö mínútur í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis

Balotelli minnti á sig í fyrsta leik Birkis
433Sport
Í gær

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield

Van Dijk og Salah kláruðu Manchester United á Anfield
433Sport
Í gær

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“

Tuchel neitar sögusögnunum um Arsenal: ,,Við þurfum hann“
433Sport
Í gær

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?

Munu félagaskipti Birkis hjálpa Liverpool?