Þriðjudagur 21.janúar 2020
433

Manchester City staðfestir að um lögreglumál sé að ræða

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest það að félagið sé búið að hafa samband við lögreglu eftir atvik sem átti sér stað í kvöld.

City mætti grönnum sínum í Manchester United á Etihad vellinum en gestirnir unnu óvæntan 2-1 sigur.

Eldri maður var myndaður beina kynþáttaníði í átt að leikmönnum United í kvöld en myndband af honum er nú í dreifingu á netinu.

City gaf frá sér tilkynningu stuttu eftir leik þar sem félagið segist vera í samvinnu með lögreglu.

Leitað er að manninum umtalaða og á hann yfir höfði sér refsingu – lífstíðarbann telst líklegt.

Ekki nóg með það heldur er einnig leitað manna sem köstuðu smáhlutum í átt að Fred, miðjumanni liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag
433
Fyrir 14 klukkutímum

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna

Þrír gætu verið að kveðja Brúnna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gylfi enn frá og spilar ekki

Gylfi enn frá og spilar ekki
433
Fyrir 18 klukkutímum

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti

Spilaði með Messi en vill ekki segja að hann sé sá besti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu

Berglind strax orðin hetja á Ítalíu eftir frábæra frammistöðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn

Salah: Ég mætti aftur svo við unnum leikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“