fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433

Manchester City staðfestir að um lögreglumál sé að ræða

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. desember 2019 20:08

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur staðfest það að félagið sé búið að hafa samband við lögreglu eftir atvik sem átti sér stað í kvöld.

City mætti grönnum sínum í Manchester United á Etihad vellinum en gestirnir unnu óvæntan 2-1 sigur.

Eldri maður var myndaður beina kynþáttaníði í átt að leikmönnum United í kvöld en myndband af honum er nú í dreifingu á netinu.

City gaf frá sér tilkynningu stuttu eftir leik þar sem félagið segist vera í samvinnu með lögreglu.

Leitað er að manninum umtalaða og á hann yfir höfði sér refsingu – lífstíðarbann telst líklegt.

Ekki nóg með það heldur er einnig leitað manna sem köstuðu smáhlutum í átt að Fred, miðjumanni liðsins.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“