fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Áhugi frá Arsenal á Rodgers tryggði honum hærri laun hjá Leicester

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. desember 2019 13:35

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Leicester og hækkar laun sín hressilega. Félagið ákvað að bjóða honum nýjan samning eftir að Arsenal sýndi honum áhuga.

Arsenal gat keypt Rodgers frá Leicester á 14 milljónir punda en hann kaus að vera áfram hjá Leicester.

Ekki er ár síðan að Rodgers tók við Leicester en liðið situr í öðru sæti deildarinnar og hefur Rodgers breytt leikstíl liðsins mikið.

Arsenal rak Unai Emery úr starfi í síðustu viku en Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?