fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Valur skoðar vinstri bakvörð frá Færeyjum sem Heimir þekkir vel

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 12:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er með vinstri bakvörðinn, Magnus Egilsson er til reynslu hjá Val þessa dagana.

Magnus er 25 ára gamall landsliðsmaður í Færeyjum en hann lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB í Færeyjum.

Heimir tók við liði Vals í haust efitr að hann lét af störfum hjá HB. Bjarni Ólafur Eiríksson, yfirgaf Val og vantar liðinu vinstri bakvörð.

Guðmundur Hilmarsson, fyrrum blaðamaður á Morgunblaðinu segir frá. ,,Fyrrum lærisveinn Heimis Guðjónssonar hjá HB til skoðunar hjá Valsmönnum. Magnus Egilsson heitir kappinn og spilar í stöðu vinstri bakvarðar. 25 ára gamall færeyskur landsliðsmaður,“ skrifar Guðmundur.

Ef Valsmenn semja við Magnus mun hann keppa við Ívar Örn Jónsson sem hefur verið varamaður síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis

Jóhannes Karl er maðurinn sem neitaði að mæta í landsleik hjá Óla Jó vegna barnaafmælis
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri

Albert Guðmundsson hetja FIorentina í mikilvægum sigri
433Sport
Í gær

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Í gær

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu