fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Kemur sínum manni til varnar: ,,Hann er besti leikmaður sögunnar og þið vitið það“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 09:00

Jorge Mendes með Cristiano Ronaldo.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var valinn þriðji besti leikmaður ársins á verðlaunaafhendingu Ballon d’Or í gær.

Ronaldo lét ekki sjá sig á hátíðinni en Lionel Messi vann verðlaunin í sjötta sinn á ferlinum.

Messi var valinn bestur á árinu en hann er nú með flest Ballon d’Or verðlaun eða sex gegn fimm hjá Ronaldo.

Umnboðsmaður Ronaldo, Jorge Mendes, var spurður út í skjólstæðing sinn eftir valið í gær.

Hann efast ekki um það að Ronaldo sé besti leikmaður sögunnar.

,,Cristiano er besti leikmaður sögunnar og þið vitið það sjálf,“ sagði Mendes í samtali við blaðamenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi

Fyrrum hetja Liverpool riftir eftir hörmulegt gengi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu

Kemur ekki lengur til greina hjá United að losa Mainoo út af þessu
433Sport
Í gær

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Í gær

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham