fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Ekki langt síðan að Rodgers þráði starfið hjá Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. desember 2019 15:02

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers virðist efstur á óskalista Arsenal þegar kemur að næsta stjóra félagsins, það kostar 14 milljónir punda að kaupa hann frá Leicester.

Ekki er þó öruggt að Rodgers færi, Leicester er í öðru sæti á meðan Arsenal er í krísu.

Richard Keys, íþróttafréttamaður hjá BEIN Sports segir að Rodgers hafi á sínum tíma þráð starfið hjá Arsenal, hann segir að Rodgers hafi tjáð sér það.

Rodgers hafði stýrt Reading, Swansea, Liverpool og Celtic áður en hann tók við Leicester. Hann hefur unnið gott starf með Leicester.

Freddie Ljungberg er að stýra Arsenal þessa stundina en Unai Emery var rekinn úr starfi í síðustu viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist

Fékk ískaldar kveðjur í endurkomu sinni til Chelsea – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli

Furðulegur blaðamannafundur Pep Guardiola í dag vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool