fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Þetta eru þeir þjálfarar sem almenningur telur líklegast að taki við Arsenal

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. desember 2019 10:43

Mauricio Pochettino. GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal leitar sér að knattspyrnustjóra en Unai Emery var rekinn úr starfi á föstudag, Freddie Ljungberg stýrir liðinu tímabundið. Enskir miðlar segja frá því í dag að Arsenal hafi rætt við Leicester, varðandi Brendan Rodgers. Ekki er talið líklegt að Arsenal fái hann.

Rodgers er með klásúlu í samningi sínum við Leicester, það kostar 14 milljónir punda að kaupa hann út.

Max Allegri er sá maður sem almenningur telur líklegast að fái starfið, það er mest veðjað á það.

Mauricio Pochettino, fyrrum stjóri Tottenham er einnig á lista yfir þá sem gætu tekið við starfinu.

Hér að neðan má sjá hvaða menn er mest veðjað á.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“

Þvertekur fyrir fréttirnar af Toney – „Engin ástæða til þess að vera að ræða þessi mál“
433Sport
Í gær

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar

Englendingar styðja UEFA sem skoðar að gera stórtækar breytingar
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum