Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Fékk ekki tækifæri hjá Chelsea – ,,Ég var ekki verri en Hazard“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. desember 2019 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Boga, fyrrum efni Chelsea, segir að hann hafi ekki verið verri leikmaður en Eden Hazard er þeir spiluðu saman hjá félaginu.

Boga var seldur frá Chelsea árið 2018 fyrir 2,5 milljónir punda en hann spilar í dag með Sassuolo.

Hann er þó orðaður aftur við sitt gamla félag og hefur Barcelona einnig áhuga á honum.

,,Hér og þar þá velti ég því fyrir mér hvort ég hefði átt að bíða lengur eftir tækifærinu hjá Chelsea,“ sagði Boga.

,,Ég þurfti að fá að spila en ég var á eftir Pedro, Hazard og Willian í goggunnarröðinni. Þeir voru ekki betri en ég en voru fyrir ofan.“

,,Ég sé ekki eftir neinu. Antonio Conte talaði ekki mikið við mig. Þegar ég spilaði minn fyrsta leik þá sagði hann bara: ‘Það er komið að þér.’

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök
433Sport
Í gær

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint
433Sport
Í gær

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433Sport
Í gær

Mourinho fær ekki pláss á lista Lukaku – Kennir stjórninni um

Mourinho fær ekki pláss á lista Lukaku – Kennir stjórninni um
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Í gær

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið