Föstudagur 24.janúar 2020
433Sport

Þetta er liðið sem Liverpool mætir í undanúrslitunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. desember 2019 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er komið á hreint hvaða liði Liverpool mætir í undanúrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða.

Leikið er í undanúrslitum í næstu viku en Liverpool ferðast til Katar til að taka þátt.

Andstæðingur liðsins í fyrsta leik er Monterrey frá Mexíkó eftir sigur þeirra á Al-Sadd frá Katar.

Ef Liverpool vinnur þann leik þá mætir liðið annað hvort Al Hilal frá Sádí-Arabíu eða Flamengo frá Brasilíu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fernandes líklega ekki til United – Þetta vill United bara borga

Fernandes líklega ekki til United – Þetta vill United bara borga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ísskápastríðið hefur hjálpað Gumma Ben takmarkað: Sjáðu rétt kvöldsins – ,,Systir mín gerði sér vonir“

Ísskápastríðið hefur hjálpað Gumma Ben takmarkað: Sjáðu rétt kvöldsins – ,,Systir mín gerði sér vonir“
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?

Sjáðu myndina: Old Trafford aldrei verið eins tómlegur í miðjum leik?
433Sport
Í gær

Burnley vann Manchester United á Old Trafford

Burnley vann Manchester United á Old Trafford
433Sport
Í gær

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“

Mamma hans mjög ósátt: Staðfestir hvert hann vill fara – ,,Koma ekki vel fram við hann“
433Sport
Í gær

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga

Útilokar að fara til Manchester United í þessum glugga