fbpx
Mánudagur 10.ágúst 2020
433Sport

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franck Kessie, leikmaður AC Milan, neitar því að hann sé á förum frá félaginu í janúarglugganum.

Kessie er orðaður við brottför en þessi 22 ára gamli leikmaður kom endanlega til Milan í sumar.

Önnur lið eru orðuð við leikmanninn sem er þó ánægður hjá félaginu sem hann hefur stutt allt sitt líf.

,,Ef mig langaði að fara þá væri ég nú þegar farinn. Ég vil vera hérna í mörg ár í viðbót,“ sagði Kessie.

,,Þetta er lið sem ég hef stutt síðan ég var krakki. Það er draumur að spila hérna og ég gef allt fyrir þessa liði.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“

Páll segir að staðan sé óþægileg og erfið – „Við höfum ekki fengið fullnægjandi svör“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid

Meistaradeildin: Lyon áfram þrátt fyrir tap gegn Juventus – Manchester City áfram eftir sigur á Real Madrid
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“

„Ræfillinn keyrði aftan á dóttur mína og skildi hana eftir grátandi og í sjokki á miðri Snorrabraut“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“

KR missir leikmann – „Það er slæmt að missa hann“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið

Tónlistarmaðurinn Króli skiptir um lið