fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433

Cole með ráð fyrir Chelsea – Finna þeir sannan arftaka hans?

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole, goðsögn Chelsea, vill sjá bakvörðinn Ben Chilwell semja við félagið á nýju ári.

Chilwell er gríðarlega miilvægur leikmaður í liði Leicester sem situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Mörg önnur lið eru orðuð við Chilwell sem er aðeins 22 ára gamall og er hluti af enska landsliðinu.

,,Ég myndi elska það að sjá hann í Chelsea. Hann er að standa sig gríðarlega vel hjá Leicester,“ sagði Cole.

,,Hann nýtur hvernig Brendan Rodgers er að spila með liðið og hann fær leyfi til þess að sækja.“

,,Þegar hann spilar með enska landsliðinu spilar hann vel – í síðasta leik lagði hann upp þrjú mörk. Hann er góður með boltann og getur varist einn á einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“