fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433

Cole með ráð fyrir Chelsea – Finna þeir sannan arftaka hans?

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. desember 2019 18:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ashley Cole, goðsögn Chelsea, vill sjá bakvörðinn Ben Chilwell semja við félagið á nýju ári.

Chilwell er gríðarlega miilvægur leikmaður í liði Leicester sem situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Mörg önnur lið eru orðuð við Chilwell sem er aðeins 22 ára gamall og er hluti af enska landsliðinu.

,,Ég myndi elska það að sjá hann í Chelsea. Hann er að standa sig gríðarlega vel hjá Leicester,“ sagði Cole.

,,Hann nýtur hvernig Brendan Rodgers er að spila með liðið og hann fær leyfi til þess að sækja.“

,,Þegar hann spilar með enska landsliðinu spilar hann vel – í síðasta leik lagði hann upp þrjú mörk. Hann er góður með boltann og getur varist einn á einn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“

Kjartan segir liggja við að maður stytti ævina um nokkur ár með því að heimsækja þessa borg – „Hún var skelfileg, ég er ekki aðdáandi“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?