fbpx
Laugardagur 26.september 2020
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Bournemouth í dag þarf að mæta fyrir dómara. Ástæðan er sú að hann keyrði á bílnum sínum inn á kaffihús, að auki keyrði hann á Mercedes bifreið sem var þar fyrir utan.

Það sem gerði illt verra, er að Ibe flúði af vettvangi en atvikið átti sér stað í London í sumar.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, ekki er útilokað að hann hafi verið dauðadrukkinn og sökum þess flúið af vettvangi.

Ibe ók um að Bentley bifreið sinni, hann hafnar því að hafa flúið af vettvangi. Hann hafi beðið um stutta stund en enginn verið sjáanlegur og hann því farið.

Dómari sagði að Ibe hefði keyrt Bentley jeppa sínum inn í kaffihúsið og beðið í nokkrar mínútur, hann hafi síðan bakkað út og farið. Kaffihúsið var illa farið og þurfti að fara í miklar viðgerðir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“

Umboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum – „Fake news“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær

Íslendingar vilja ekki tengja sig við ofbeldið sem leikmaður Liverpool varð fyrir í gær
433Sport
Í gær

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi

Gummi Ben glottir yfir fréttum frá Hollandi
433Sport
Í gær

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli

Breiðablik og Fylkir sigruðu á heimavelli