Sunnudagur 26.janúar 2020
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Bournemouth í dag þarf að mæta fyrir dómara. Ástæðan er sú að hann keyrði á bílnum sínum inn á kaffihús, að auki keyrði hann á Mercedes bifreið sem var þar fyrir utan.

Það sem gerði illt verra, er að Ibe flúði af vettvangi en atvikið átti sér stað í London í sumar.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, ekki er útilokað að hann hafi verið dauðadrukkinn og sökum þess flúið af vettvangi.

Ibe ók um að Bentley bifreið sinni, hann hafnar því að hafa flúið af vettvangi. Hann hafi beðið um stutta stund en enginn verið sjáanlegur og hann því farið.

Dómari sagði að Ibe hefði keyrt Bentley jeppa sínum inn í kaffihúsið og beðið í nokkrar mínútur, hann hafi síðan bakkað út og farið. Kaffihúsið var illa farið og þurfti að fara í miklar viðgerðir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru

Alfreð snéri aftur eftir tveggja mánaða fjarveru
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“

Harkaleg mótmæli framundan: Sungu ógeðslegt lag – „Af hverju erum við ekki búnir að drepa þig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök

Miklar breytingar á Old Trafford – Gera ekki sömu mistök
433Sport
Í gær

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint

Neitar að hafa mætt fullur í vinnuna – Erfiður svefn og mætti of seint
433Sport
Í gær

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“

Berbatov hvetur United til að næla í Tevez – ,,Myndu bjóða hann velkominn aftur“
433Sport
Í gær

Mourinho fær ekki pláss á lista Lukaku – Kennir stjórninni um

Mourinho fær ekki pláss á lista Lukaku – Kennir stjórninni um
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter

Sjáðu myndbandið: Young strax búinn að slá í gegn hjá Inter
433Sport
Í gær

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið

Mane við Salah: Veit ég átti þetta skilið