fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. desember 2019 08:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jordon Ibe, fyrrum leikmaður Liverpool og leikmaður Bournemouth í dag þarf að mæta fyrir dómara. Ástæðan er sú að hann keyrði á bílnum sínum inn á kaffihús, að auki keyrði hann á Mercedes bifreið sem var þar fyrir utan.

Það sem gerði illt verra, er að Ibe flúði af vettvangi en atvikið átti sér stað í London í sumar.

Atvikið átti sér stað snemma morguns, ekki er útilokað að hann hafi verið dauðadrukkinn og sökum þess flúið af vettvangi.

Ibe ók um að Bentley bifreið sinni, hann hafnar því að hafa flúið af vettvangi. Hann hafi beðið um stutta stund en enginn verið sjáanlegur og hann því farið.

Dómari sagði að Ibe hefði keyrt Bentley jeppa sínum inn í kaffihúsið og beðið í nokkrar mínútur, hann hafi síðan bakkað út og farið. Kaffihúsið var illa farið og þurfti að fara í miklar viðgerðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag