fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433Sport

United sagt tilbúið að selja Pogba: Þessir tveir miðjumenn koma til greina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum dagsins er Manchester United tilbúið að selja Paul Pogba á næstunni, félagið skoðar tvo kosti á miðsvæði sitt. Daily Mail og fleiri blöð fjalla um.

Saul Niguez hjá Atletico Madrid er til sölu en félaginu vantar fjármagn inn í rekstur sinn, þá er Donny van de Beek miðjumaður Ajax sagður á lista félagsins.

Pogba vill fara frá United og félagið er meðvitað um það, hann hefur ekkert spilað síðustu vikur vegna meiðsla.

Pogba reyndi að losna frá United í sumar en hvorki Real Madrid né Juventus höfðu fjármagn til að kaupa hann.

Saul og Van de Beek eru öflugir miðjumenn sem gætu styrkt miðsvæði United hressilega, þar er liðið hvað veikast fyrir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu

Gylfi og félagar skoruðu 5 mörk og unnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“

Þjálfarinn opnar sig um slagsmálahundinn – „Vonandi getur hann hætt að hugsa um þetta“
433Sport
Í gær

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu

Tíu stjörnur sem þénuðu ótrúlegar upphæðir en kveiktu í öllu
433Sport
Í gær

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Í gær

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun