Laugardagur 18.janúar 2020
433Sport

Fred og Lingard hafa upplifað erfiða daga eftir kynþáttaníðið um liðna helgi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það hafa verið erfiðir dagar fyrir Jesse Lingard og Fred, hjá Manchester United. Þeir urðu fyrir kynþáttaníði á laugardag, þetta segir Ole Gunnar Solskjær, stjóri liðsins.

Stuðningsmaður Manchester City var handtekinn eftir sigur United á laugardag, hann ákvað að leika apa í stúkunni og gefa frá sér hljóð.

United vann 2-1 sigur á Ethiad vellinum en atvikið setti ljótan blett á leikinn. ,,Svona á fótboltinn ekki að vera,“ sagði Ole Gunnar Solskjær, um málið í dag.

,,Við getum aðeins farið út á völlinn og gert okkar, þetta hafa verið erfiðir dagar fyrir Jesse og Fred.“

,,Við verðum að hjálpa þessu fólki að skilja að svona hegðun, er ekki boðleg,“ sagði Norðmaðurinn sem undirbýr lið sitt fyrir leik gegn AZ Alkmaar, í Evrópudeildinni.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina

Gylfi Þór meiddur og ekki með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United

Sky fullyrðir að Bruno Fernandes verði leikmaður United
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“

Var það of erfitt fyrir Anton að keppa við Gunnleif? – „Anton hefur verið eins og taugahrúga“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara

Solskjær útskýrir af hverju Young fær að fara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter

Bálreiður Young strunsaði af æfingu til að komast til Inter
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi

Klopp fundaði með Salah og Mane til að koma í veg fyrir fleiri rifrildi
433Sport
Í gær

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum

Kraftaverk Klopp: Sjáðu ótrúlega breytingu á leikmannahópnum
433Sport
Í gær

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United

Ný tíðindi í máli Bruno Fernandes: Góðar líkur á að hann fari ekki til United