fbpx
Laugardagur 10.janúar 2026
433

Chelsea ætlar að reyna að kaupa Wilfried Zaha

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. desember 2019 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea ætlar sér að taka upp veskið í janúar, félagið mátti ekki kaupa leikmenn í sumar og hefur því talsvert fjármagn.

Talað er um að Lampard hafi um og yfir 100 milljónir punda til að kaupa þá leikmenn sem hann vill.

Nú segja ensk blöð að Wilfried Zaha, kantmaður Crystal Palace sé maður sem Lampard vill kaupa. Hann vill burt frá Palace.

Zaha var pirraður í sumar þegar hann fékk ekki að fara til Everton, hann vildi fara en Arsenal vildi ekki borga verðmiðann sem Palace setti.

Zaha hefur verið einn allra öflugasti leikmaður deildarinnar síðustu ár, hann lék áður með Manchester United en fann sig ekki þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo

Vilja fá aukaleikara frá Arsenal á láni til að fylla skarð Semenyo
433Sport
Í gær

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp

Hvorugur aðilinn vill nokkuð gefa upp
433Sport
Í gær

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Í gær

Jeppe til liðs við KA

Jeppe til liðs við KA
433Sport
Í gær

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann

Áfram spretta upp sögur um ástandið í Beckham fjölskyldunni – Neitar að tala við foreldra sína nema í gegnum lögmann
433Sport
Í gær

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið

Bruno Fernandes hjólaði í fyrrum samherja þegar hann var með leiðindi – Sjáðu myndbandið