fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu bak við tjöldin þegar United málaði Manchester rauða

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vann góðan sigur á grönnum sínum í Manchester City á laugardag, þar sem Anthony Martial og Marcus Rashford skoruðu í 1-2 sigri.

Fáir áttu von á því að United gæti sótt sigur á Ethiad völlinn, United hefur ekki spilað vel í ár. City hefur hins vegar hikstað og það nýtti, United sér.

City er þar með 14 stigum á eftir toppliði, Liverpool og nokkuð ljóst að liðinu tekst ekki að vinna deildina þrjú ár í röð.

Hér að neðan má sjá bak við tjöldin á Ethiad vellinum á laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista

Metnaðarfullur Amorim setur saman þriggja manna lista
433Sport
Í gær

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Í gær

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál

Höfnuðu umdeildum reglum um launaþak á Englandi – Breyta hins vegar reglum um fjármál