fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Segir að Neymar sé grenjuskjóða – ,,Hann fer alltaf að grenja“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:41

Neymar. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michel Der Zakarian, stjóri Montpellier, hefur gagnrýnt Neymar, stórstjörnu Paris Saint-Germain.

Neymar lék með PSG í 3-1 sigri á Montpellier um helgina og skoraði þá frábært mark beint úr aukaspyrnu.

Der Zakarian er þó ekki mikill aðdáandi en hann ásakar Neymar um að grenja í hvert skipti sem hann fær tækifæri til þess.

,,Neymar er leikmaður sem hann reynir alltaf að ögra andstæðingum með brögðum,“ sagði Der Zakarian.

,,Þegar einhver snertir hann þá fer hann alltaf að grenja.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild

Óvænt endurkoma – Englandsmeistari mætti til leiks með liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum

Fær vægan dóm þrátt fyrir 354 brot á veðmálareglum