Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Chelsea og City í slag um Ake í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 10. desember 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það stefnir í slag á milli Manchester City og Chelsea í janúar um Nathan Ake, miðvörð Bournemouth. Sky Sports segir frá.

Chelsea er í bestu stöðunni en félagið getur keypt Ake til baka á 40 milljónir punda, eftir að hafa selt hann til Bournmeouth á 20 milljónir punda árið 2017.

Nú þegar búið er að aflétta banni Chelsea, til að kaupa leikmenn vill félagið fá hann í janúar.

City vill líka fá hann, félagið fyllt ekki skarð Vincent Kompany í sumar og meiðsli Aymeric Laporte hafa komið sér illa.

Ake fer því að öllum líkindum frá Bournemouth í janúar sem væri högg fyrir liðið, enda í fallbaráttu og Ake þeirra besti maður.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?
433Sport
Í gær

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði