fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
433Sport

Sjáðu myndina: Átti mark Arsenal að standa? – Tveir boltar í leik

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 21:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal gerði 2-2 jafntefli við Norwich í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á heimavelli þess síðarnefnda.

Arsenal lenti tvisvar undir í dag en í bæði skiptin kom Pierre Emerick Aubameyang liðinu til bjargar.

Fyrra mark Aubameyang kom úr vítaspyrnu sem var endurtekin – margir voru ósáttir við þá ákvörðun.

Það seinna skoraði framherjinn þegar tveir boltar voru í leik en VAR ákvað að dæma það gott og gilt.

Margir eru hissa á að leikurinn hafi ekki verið stöðvaður en það er venjan þegar fleiri en einn bolti eru í leik.

Þetta má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra

Elfar byrjar í þriggja leikja banni eftir tryllinginn í fyrra
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli

Blóðslettur á treyjunni vekja mikla athygli
433Sport
Í gær

Hákarlarnir horfa til Söru

Hákarlarnir horfa til Söru
433Sport
Í gær

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni

FH hefur ekki áhuga á Sam Hewson: Ólafur fagnar aukinni samkeppni
433Sport
Í gær

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Í gær

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“

Ókunnugur maður bankaði á heimili Rúriks: „Þetta er mjög óviðeigandi“
433Sport
Í gær

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA

FH staðfestir kaup á Herði frá ÍA