fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Hefur Mourinho eitthvað til síns máls? – Sjáðu tölfræðina

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var boðið upp á fjör í ensku úrvalsdeildinni í gær. Stórleikurinn var á Old Trafford þar sem Tottenham kom í heimsókn undir stjórn Jose Mourinho.

Mourinho er fyrrum stjóri United en hann þjálfaði liðið í tvö og hálft ár áður en hann var rekinn í desember í fyrra.

Marcus Rashford er að spila vel þessa dagana en hann gerði tvennu í kvöld er United vann 2-1 sigur. Mourinho skaut á leikstíl, United að leik loknum.

,,United hefur náð góðum úrslitum gegn bestu liðunum í ár, heima gegn Chelsea, Liverpool og Leicester. Það er auðveldara fyrir þá að spila gegn þeim, United hræðist það ekki að liggja í vörn á heimavelli. Þeir taka tíma í allt og stýra andrúmsloftinu þannig,“ sagði Mourinho.

,,United hefur marga unga leikmenn, með mikla orku og gott hugarfar. Þegar þeir eru yfir í leikjum, þá líður þeim vel að liggja í vörn. Það er betra fyrir þá að spila gegn betri liðum, sem vilja boltann meira.“

Orð Mourinho eru í raun staðreynd ef marka má tölfræðina, liðið vinnu 80 prósent leikja þar sem liðið er minna með boltann. Í gær var liðið hins vegar jafn mikið með boltann og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Í gær

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir

Skjöl úr dánarbúinu opinberuð – Sonur hans fær hátt í 700 milljónir
433Sport
Í gær

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“