fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Milos kom liðinu upp í efstu deild en hætti svo óvænt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 17:31

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic hefur ákveðið að segja upp störfum sem þjálfari Mjallby í Svíþjóð.

Þetta staðfesti hann sjálfur í dag en Milos hefur náð frábærum árangri með liðið síðustu tvö ár.

Undir hans stjórn er liðið komið í sænsku úrvalsdeildina í sumar og eru fréttirnar því mjög óvæntar.

Honum tókst ekki að ná samkomulagi við liðið um nýjan samning mun því róa á önnur mið.

Milos er fyrrum þjálfari bæði Víkings R. og Breiðabliks hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan

Þungt högg fyrir Arsenal þegar annasamar vikur eru framundan
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar

Senda United og Newcastle þau skilaboð um að gleyma því að gera tilboð í janúar