fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Milos kom liðinu upp í efstu deild en hætti svo óvænt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 17:31

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic hefur ákveðið að segja upp störfum sem þjálfari Mjallby í Svíþjóð.

Þetta staðfesti hann sjálfur í dag en Milos hefur náð frábærum árangri með liðið síðustu tvö ár.

Undir hans stjórn er liðið komið í sænsku úrvalsdeildina í sumar og eru fréttirnar því mjög óvæntar.

Honum tókst ekki að ná samkomulagi við liðið um nýjan samning mun því róa á önnur mið.

Milos er fyrrum þjálfari bæði Víkings R. og Breiðabliks hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok