fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Milos kom liðinu upp í efstu deild en hætti svo óvænt

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. desember 2019 17:31

Milos, til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milos Milojevic hefur ákveðið að segja upp störfum sem þjálfari Mjallby í Svíþjóð.

Þetta staðfesti hann sjálfur í dag en Milos hefur náð frábærum árangri með liðið síðustu tvö ár.

Undir hans stjórn er liðið komið í sænsku úrvalsdeildina í sumar og eru fréttirnar því mjög óvæntar.

Honum tókst ekki að ná samkomulagi við liðið um nýjan samning mun því róa á önnur mið.

Milos er fyrrum þjálfari bæði Víkings R. og Breiðabliks hér á landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar

Vörnin líklega ekki styrkt í janúar
433Sport
Í gær

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld

Segir Arsenal sigurstranglegasta liðið – Mætir þeim í kvöld
433Sport
Í gær

Liverpool vill rifta samningi leikmanns

Liverpool vill rifta samningi leikmanns
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið

Uppljóstraði um skilaboð þessara þekktu manna til Sydney Sweeney – Svona var innihaldið
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar