fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Hóparnir hjá U21 og U20 fyrir leiki gegn stórliðum

Victor Pálsson
Föstudaginn 8. nóvember 2019 18:09

Myndin tengist fréttinni ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópa fyrir leik U21 karla gegn Ítalíu og leik U20 karla gegn Englandi.

U21 ára landslið karla mætir Ítalíu 16. nóvember á Paolo Mazza og U20 ára landslið karla mætir Englandi 19. nóvember, en báðir leikirnir fara fram ytra.

Hér að neðan má sjá hóp U21 karla og þar á eftir þær breytingar sem verða á hópnum fyrir U20 karla leikinn gegn Englandi.

Hópur U21 karla

Patrik Sigurður Gunnarson | Brentford | 6 leikir

Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir

Alfons Sampsted | Breiðablik | 25 leikir, 1 mark

Jón Dagur Þorsteinsson | AGF | 18 leikir, 5 mörk

Júlíus Magnússon | Víkingur R. | 15 leikir

Ari Leifsson | Fylkir | 13 leikir, 1 mark

Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 13 leikir, 1 mark

Willum Þór Willumsson | BATE | 12 leikir, 2 mörk

Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA | 11 leikir

Stefán Teitur Þórðarson | ÍA | 11 leikir, 1 mark

Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF | 10 leikir

Kolbeinn Birgir Finnsson | Borussia Dortmund | 10 leikir

Sveinn Aron Guðjohnsen | Spezia | 10 leikir, 3 mörk

Jónatan Ingi Jónsson | FH | 8 leikir, 2 mörk

Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir | 8 leikir

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 7 leikir, 1 mark

Birkir Valur Jónsson | HK | 2 leikir

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 2 leikir

Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir | 2 leikir

Finnur Tómas Pálmason | 1 leikur

Hópur U20 karla

Patrik Sigurður Gunnarson | Brentford | 6 leikir

Elías Rafn Ólafsson | Aarhus Fremad | 2 leikir

Alex Þór Hauksson | Stjarnan | 13 leikir, 1 mark

Daníel Hafsteinsson | Helsinborgs IF | 10 leikir

Kolbeinn Birgir Finnsson | Borussia Dortmund | 10 leikir

Jónatan Ingi Jónsson | FH | 8 leikir, 2 mörk

Torfi Tímoteus Gunnarsson | Fjölnir | 8 leikir

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik | 7 leikir, 1 mark

Guðmundur Andri Tryggvason | Víkingur R. | 7 leikir

Ísak Óli Ólafsson | Sonderjyske | 5 leikir, 1 mark

Hjalti Sigurðsson | KR | 3 leikir

Kolbeinn Þórðarson | Lommel | 2 leikir

Valdimar Þór Ingimundarson | Fylkir | 2 leikir

Þórir Jóhann Helgason | FH | 2 leikir

Finnur Tómas Pálmason | KR | 1 leikur

Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. | 1 leikur

Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA | Enginn leikur

Davíð Ingvarsson | Breiðablik | Enginn leikur

Stefán Árni Geirsson | KR | Enginn leikur

Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R. | Enginn leikur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“

Margir hneykslaðir á Ronaldo að mæta ekki í jarðaför Jota – „Hann er fyrirliðinn“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný

Arsenal í viðræðum við Chelsea á ný
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag