Mánudagur 27.janúar 2020
433Sport

Sjáðu sigurmark Hólmars í Búlgaríu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson er að spila vel fyrir lið Levski Sofia þessa stundina en hann leikur alla leiki.

Hólmar og félagar í Levski Sofia mættu Etar í gær en um var að ræða leik í búlgörsku úrvalsdeildinni.

Landsliðsmaðurinn komst á blað í 3-0 heimasigri en hann gerði fyrsta mark leiksins fyrir Levski.

Levski er með 35 stig í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Ludogorets.

Markið laglega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United

Gleði innan vallar en reiði í stúkunni: Drepa Woodward, hata Glazer en elska United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning

Pogba æfir með Charlton og vonast eftir samning
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling

Woodward ætlar ekki að lækka verðmiðann á Smalling
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík

Breiðablik búið að kaupa Brynjar Atla af Njarðvík
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi

Brotist inn hjá Danny Ings: Sá seki dæmdur í níu ára fangelsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð

Svörtu kettirnir að missa vonarstjörnu sína: United og Arsenal með gylliboð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu

Telja það góð tíðindi að hann þurfi ekki lengur far í úr og vinnu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs

Allir sem koma að stjórn KSÍ gefa kost á sér til endurkjörs