Föstudagur 06.desember 2019
433Sport

Sjáðu sigurmark Hólmars í Búlgaríu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Eyjólfsson er að spila vel fyrir lið Levski Sofia þessa stundina en hann leikur alla leiki.

Hólmar og félagar í Levski Sofia mættu Etar í gær en um var að ræða leik í búlgörsku úrvalsdeildinni.

Landsliðsmaðurinn komst á blað í 3-0 heimasigri en hann gerði fyrsta mark leiksins fyrir Levski.

Levski er með 35 stig í öðru sæti deildarinnar, fjórum stigum á eftir toppliði Ludogorets.

Markið laglega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val

Heimir vann titil í fyrstu tiltaun með Val
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Marco Silva rekinn frá Everton

Marco Silva rekinn frá Everton
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar

Fullyrt að hægt sé að fá norska undrabarnið mjög ódýrt í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð

Segir frá því þegar hann kastaði 7 milljónum frá sér á einu kvöldi: Fór í meðferð
433Sport
Í gær

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar

Fullyrt að Ísland mæti Póllandi í síðasta leik fyrir EM í sumar
433Sport
Í gær

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn

Mourinho segir United frábært lið þegar það getur pakkað í vörn
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt

Sjáðu atvikið: Reyndi að þakka Terry fyrir leikinn – Labbaði særður burt
433Sport
Í gær

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað

Allar myndavélar bannaðar í endurkomu Mourinho: Eina félagið sem hefur neitað