fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433

Matic til í að fara frá United í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter Milan hefur áhuga á því að kaupa Nemanja Matic, miðjumann Manchester United í janúar.

Ensk blöð segja í dag að Matic sé til í að fara frá United, hann áttar sig á því að Ole Gunnar Solskjær ætlar honum ekki stórt hlutverk.

Antonio Conte missti Matic frá Chelsea til Manchester United, og vill starfa aftur með honum.

Matic er á sínu þriðja tímabili með United en bestu ár miðjumannsins frá Serbíu, virðast á enda.

Conte hefur sótt bæði Romelu Lukaku og Alexis Sanchez frá Manchester United og reynir nú að klófesta Matic. Talið er líklegt að United sé tilbúið að losa hann af launaskrá sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona