fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433Sport

Sky fullyrðir að þetta sé tilboðið sem Real Madrid muni gera í Sterling

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2019 12:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér að fá Raheem Sterling frá Manchester City en hann hefur ekki framlengt samning sinn við City.

Sky Sports kveðst hafa heimildir fyrir því að Real Madrid sé byrjað að smíða saman tilboð.

Ekki er þó líklegt að slíkt verði lagt fram fyrr en næsta sumar, félagið gæti reynt í janúar en ekki er líklegt að City skoði það að selja hann.

Sagt er að Real ætli að bjóða 70 milljónir punda Í Sterling og Gareth Bale, með. Hann er ekki í plönum Zinedine Zidane.

Bale er mikið meiddur og því er ekki líklegt að svona tilboð verði til þess að City hlaupi á það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur