fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433Sport

Stefán samdi við meistarana í Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ljubicic hefur samið við Riga FC í Lettlandi fyrir næstu leiktíð, þessi stóri og stæðilegi framherji hefur leik með liðinu á nýju ári.

Sefán gekk í raðir Grindavíkur í sumar en áður hafði hann spilað með Brighton á Englandi.

Stefán er fæddur árið 1995 en hann ólst upp í Keflavík en árið 2016 þá gekk hann í raðir Brighton, þá 16 ára gamall.

Riga FC hefur unnið deildina í Lettlandi, tvö ár í röð. Hann hefur æft með Riga síðustu vikur.

Stefán hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en áhugavert verður að sjá hvernig honum vegnar í Lettlandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM

Elín Metta tryggði Íslandi mikilvægt stig í undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan

Ensk götublöð kafa ofan í líf Rúnars – Bráðaskurðaðgerð og unnustan
433Sport
Í gær

Er skítamórall í Kópavogi?

Er skítamórall í Kópavogi?
433Sport
Í gær

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“
433Sport
Í gær

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“
433Sport
Í gær

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm

Fær 4 milljarða á ári fyrir að klæðast þessum skóm
433Sport
Í gær

Auðvelt fyrir Val gegn Stjörnunni – KR með sterkan útisigur

Auðvelt fyrir Val gegn Stjörnunni – KR með sterkan útisigur
433Sport
Í gær

Zlatan skorar 23. tímabilið í röð

Zlatan skorar 23. tímabilið í röð