Miðvikudagur 22.janúar 2020
433Sport

Stefán samdi við meistarana í Lettlandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 29. nóvember 2019 12:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Ljubicic hefur samið við Riga FC í Lettlandi fyrir næstu leiktíð, þessi stóri og stæðilegi framherji hefur leik með liðinu á nýju ári.

Sefán gekk í raðir Grindavíkur í sumar en áður hafði hann spilað með Brighton á Englandi.

Stefán er fæddur árið 1995 en hann ólst upp í Keflavík en árið 2016 þá gekk hann í raðir Brighton, þá 16 ára gamall.

Riga FC hefur unnið deildina í Lettlandi, tvö ár í röð. Hann hefur æft með Riga síðustu vikur.

Stefán hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en áhugavert verður að sjá hvernig honum vegnar í Lettlandi.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City

Svakaleg dramatík í ensku úrvalsdeildinni: Klúður tímabilsins hjá Everton – Aguero hetja City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bale aftur til Tottenham? – Veðbankar búnir að loka

Bale aftur til Tottenham? – Veðbankar búnir að loka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Misstu stjórn á skapinu gegn Liverpool og fengu ákæru

Misstu stjórn á skapinu gegn Liverpool og fengu ákæru
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarliðin á Englandi: Enginn Gylfi – Laporte snýr aftur

Byrjunarliðin á Englandi: Enginn Gylfi – Laporte snýr aftur
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu

Sjáðu myndbandið: Athugaði hvort hann væri fullur í beinni eftir ástríðufulla ræðu
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Stjarna United lenti í svakalegu bílslysi – Bifreiðin illa farin

Sjáðu myndirnar: Stjarna United lenti í svakalegu bílslysi – Bifreiðin illa farin
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið

Sjáðu atvikið: Kompany brjálaðist út í eigin stuðningsmenn – Öskraði mikið
433Sport
Í gær

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag