fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Stjóri Gylfa heldur starfinu fram yfir helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er talið að dagar Marco Silva í starfi, stjóra Everton séu í raun taldir. Aðeins sé verið að finna rétta manninn í hans starfið.

Silva fékk tækifæri á að snúa genginu við um helgina en liðið tapaði óvænt 0-2 heima gegn Norwich.

Enskir miðlar segja að Everton hafi haldið reglulega fundi síðustu daga, stjórnin sé ekki sammaála um skrefið sem á að taka. Sökum þess sé Silva enn í starfi.

Gylfi Þór Sigurðsson var fyrirliði Everton í tapinu gegn Norwich en gengi liðsins er langt undir væntingum. Silva er á sínu öðru tímabili með Everton.

Nú segir Sky Sports að Silva muni stýra Everton gegn Leicester um helgian en liðið mætir mörgum af stærri liðum deildarinnar í næstu leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land