fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Segir Klopp vera að reka síðasta naglann í kistuna: Mætir ekki í leikinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 26. nóvember 2019 10:41

Jurgen Klopp.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool verður ekki á svæðinu þegar lið hans mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildarbikarsins. Ástæðan er sú að degi síðar á liðið leik í HM félagsliða, sá leikur er í Katar. Liverpool vildi spila leikinn í janúar en þetta var lausnin sem var í boði. Því mætir Klopp ekki á Villa Park.

Ungir leikmenn Liverpool munu taka að sér verkefnið í deildarbikarnum, þeir hafa fengið tækifærin þarna hingað til Deildarbikarinn er keppni sem stóru liðin, nota oftast til að spila á minni spámönnum.

Natalie Sawyer, íþróttafréttakona í Bretlandi segir að þessi ákvörðun Klopp sé í raun síðasti naglinn í kistu deildarbikarins. Ljóst sé að öllum sé sama um þessa keppni, þegar kemur að stóru liðunum.

,,Ég er svekkt með það að Jurgen Klopp verður ekki á hliðarlínunni í átta liða úrslitum deildarbikarsins gegn Aston Villa,“ skrifar Sawyer.

,,Eru þið sammála mér um að þetta sé síðasti naglinn í kistuna á þessari keppni?,“ skrifar Sawyer en leikirnir fara fram um miðjan desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar

Enska landsliðið í viðræðum við Beckham – Vilja nota aðstöðu hans næsta sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar

Flýta leik í lokaumferð Bestu deildarinnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi