fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Segir United þurfa að kaupa 5-6 leikmenn: Verða að leysa eitt vandamál í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2019 12:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports og fyrrum fyrirliði Manchester United segir að félagið verði að kaupa miðjumenn. Hann segir félagið þurfa 5-6 nýja leikmen.

Félagið þarf að byrja á miðsvæðinu að mati Neville og það strax í janúar.

,,Miðjan hjá Manchester United er vandamálið, það er bara alveg á hreinu. Með Scott McTominay er þetta líka vandamál, þeir hafa ekki styrkt það svæði. Svo er það Pogba sem er meiddur,“ sagði Neville.

,,Þeir þurfa framherja og tvo miðjumann, svo þurfa þeir vinstri bakvörð. Það þarf fimm eða sex leikmenn.“

,,Þeir gera þetta ekki allt í janúar, vandræði Manchester United eru á miðsvæðinu. Það þarf að stoppa það vesen, þeir þurfa styrk á miðsvæðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“

Danski draumaprinsinn á Hlíðarenda: Endurhæfingin á réttu róli eftir áfallið í ágúst – „Ég er mjög stoltur, svona verðlaun gleðja“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp

Útskýrir af hverju Harvey Elliott kemst ekki lengur í hóp
433Sport
Í gær

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu