fbpx
Þriðjudagur 07.júlí 2020
433

Rashford: Ekki til betri maður í starfið

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekki til betri náungi en Ole Gunnar Solskjær til að rífa Manchester United upp á næstu árum.

Þetta segir Marcus Rashford, stjarna liðsins en Solskjær hefur verið við stjórnvölin undanfarna mánuði.

Mauricio Pochettino er orðaður við starfið en hann var rekinn frá Tottenham fyrr í þessari viku.

Rashford vill þó ekki sjá Solskjær kveðja og hefur fulla trú á hæfni Norðmannsins.

,,Ole er frábær náungi og hann vill það besta fyrir félagið. Það er ekki til betri maður í starfið,“ sagði Rashford.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals

Sandra leikjahæst í sögu efstu deildar kvenna – Stendur á milli stanganna hjá Íslandsmeisturum Vals
433
Fyrir 10 klukkutímum

Matic: Eins og hann hafi verið þarna í tíu ár

Matic: Eins og hann hafi verið þarna í tíu ár
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“

Mourinho ætlar að brjóta reglur í kvöld – ,,Ég ætla að faðma hann“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“

Van Dijk útskýrir af hverju hann valdi Liverpool – ,,Hann er með eitthvað sérstakt“
433
Í gær

Di Marzio: Matic búinn að framlengja við Manchester United

Di Marzio: Matic búinn að framlengja við Manchester United
433Sport
Í gær

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson

Sjáðu svakalegt mark Southampton – Refsuðu Ederson