Sunnudagur 15.desember 2019
433Sport

Bein útsending: Hvaða þjóðum mætir Íslands til að komast inn á sitt þriðja stórmót?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2019 10:28

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag kemur í ljós hverjir mótherjar Íslands verða í undankeppni EM 2020. Drátturinn hefst kl. 11:00.

Með Íslandi í umspili A verða þrjá þjóðir af þessum fjórum: Búlgaría, Ísrael, Ungverjaland og Rúmenía. Í dag verður dregið um það hver af þeim fer í umspil C. Ísland mætir þeirri þjóð sem er neðst í styrkleikaröðuninni, en tvær neðstu eru Ungverjaland og Rúmenía.

Ísland mætir því Ungverjalandi eða Rúmeníu en leikurinn fer frma á Laugardalsvelli, 26 mars. Þá verður dregið um hvort úrslitaleikurinn fari mögulega líka fram á Laugardalsvelli, það ræðst á því hvort Íslandi fari þá áfram eða ekki.

Fylgst verður með drættinum í beinni útsendingu hér að neðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Helgi Seljan er látinn
433Sport
Í gær

James Milner búinn að framlengja

James Milner búinn að framlengja
433Sport
Í gær

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“

Útilokar að hann sé á förum: ,,Hef stutt þetta lið síðan ég var krakki“
433Sport
Í gær

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar

Guardiola vildi hafa ákvæði í samningi: Getur sagt upp hjá City næsta sumar
433Sport
Í gær

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“

Eldheitar umræður um hver eigi að verða Íþróttamaður ársins: „Staðreyndum mínum er drullusama um tilfinningar þínar“