fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025
433Sport

Kane sendir Pochettino hjartnæm skilaboð: Er að missa vin sinn – ,,Ævinlega þakklátur“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane, leikmaður Tottenham, sendi Mauricio Pochettino hjartnæm skilaboð í dag.

Kane og Pochettino unnu saman í yfir fimm ár hjá Tottenham en sá síðarnefndi var rekinn frá félaginu í gær.

,,Stjóri, ég verð ævinlega þakklátur þér fyrir að hjálpa mér að upplifa drauminn,“ sagði Kane.

,,Við upplifðum frábær augnablik saman undanfarin fimm ár og ég mun ekki gleyma því.“

,,Þú varst stjórinn minn en vinur á sama tíma og ég þakka þér fyrir það samband. Gangi þér vel í næsta kafla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid

Klár í að fara í kjölfar áhuga Chelsea og Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu

Haaland kláraði Real Madrid – Arsenal í stuði í Belgíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma

Segir í fyrsta sinn frá ástæðunni af hverju hann hætti svona snemma
433Sport
Í gær

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni

Viktor Daði byrjaði í fræknum sigri danska liðsins á Spáni
433Sport
Í gær

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“

Kærasta Erling Haaland að bugast á þessu atriði í fari hans – „Ég er orðin svo þreytt á þessu“