fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433Sport

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, framherji Brescia og fyrrum framherji Manchester City er ólátabelgur og er þekktur sem slíkur.

Balotelli hefur farið víða á ferlinum en hjá Manchester City, var hann vinsæll á meðal leikmanna.

Micah Richards, rifjar það upp hvernig Balotelli hélt sektarsjóði félagsins á floti. Framherjinn var alltaf of seinn.

,,Við gáfum alltaf peninga til góðgerðarmála, þeir peningar sem komu í gegnum sektarsjóðinn fóru í góð mál. Í kringum jólin voru þetta alltaf 100 til 150 þúsund pund, allt frá Balotelli. Hann var alltaf of seinn,“ sagði Richards.

,,Hann var mættur á svæðið, en það var kannski fundur uppi en hann sat bara niðri slakur. Hann kom upp og var alltaf slakur.“

Richards sá um að innheimta skuldirnar en Vincent Kompany, þá fyrirliði City lét hann fá það hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sú besta í fyrra snýr aftur

Sú besta í fyrra snýr aftur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi

Liverpool ætlar að mæta með stóru seðlana í sumarið – Tvær stöður í forgangi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?

Sögðu frá kjaftasögu úr Kaplakrika – Mun yfirmaður Heimis á endanum taka við starfinu hans?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum

Paul Pogba í viðræðum við áhugavert félag í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann

Var harður á öllu vitlausu stöðunum þegar frúin nuddaði hann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Efstur á óskalista í Madríd í sumar

Efstur á óskalista í Madríd í sumar
433Sport
Í gær

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár

Hjörvar bendir á eitt atriði sem gæti haft áhrif á hrunið í Hafnarfirði síðustu ár
433Sport
Í gær

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ

Besta deildin: Sowe og Oliver sáu um að klára Stjörnuna í Garðabæ