fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Balotelli borgaði reglulega 15-20 milljónir í sektarsjóðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2019 15:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mario Balotelli, framherji Brescia og fyrrum framherji Manchester City er ólátabelgur og er þekktur sem slíkur.

Balotelli hefur farið víða á ferlinum en hjá Manchester City, var hann vinsæll á meðal leikmanna.

Micah Richards, rifjar það upp hvernig Balotelli hélt sektarsjóði félagsins á floti. Framherjinn var alltaf of seinn.

,,Við gáfum alltaf peninga til góðgerðarmála, þeir peningar sem komu í gegnum sektarsjóðinn fóru í góð mál. Í kringum jólin voru þetta alltaf 100 til 150 þúsund pund, allt frá Balotelli. Hann var alltaf of seinn,“ sagði Richards.

,,Hann var mættur á svæðið, en það var kannski fundur uppi en hann sat bara niðri slakur. Hann kom upp og var alltaf slakur.“

Richards sá um að innheimta skuldirnar en Vincent Kompany, þá fyrirliði City lét hann fá það hlutverk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan

Slot tjáir sig um Salah og segir hann eðlilega ekki hafa verið ánægðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð

Vorkennir Florian Wirtz og segir Arne Slot hafa svikið þessi loforð
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn

Framhjáhöld og meint ofbeldi – Fagnaði 52 ára afmæli sínu um helgina en varð nýlega faðir í þriðja sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm

Sektaður um 75 þúsund krónur fyrir að hafa gert grín af manni sem er með klofin góm
433Sport
Í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Í gær

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ