fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Skuldir Manchester United aukast verulega

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuldir Manchester United hafa hækkað um 140 milljónir punda, þetta kemur fram í nýrri skýrslu félagsins.

Skuldir Glazer fjölskyldunnar, hafa hækkað úr 247 milljónum punda í 385 milljónir punda. 55 prósent hækkun á skuldum félagsins.

Stuðningsmenn félagsins eru ekki sáttir með Glazer fjölskylduna sem á félagið, þessi tíðindi munu fara illa í þá.

Tekjur, Manchester United voru 135,4 milljónir punda á fyrsti fjórðungi þessa tímabili. Hækkun um 400 þúsund pund frá því á sama tíma í fyrra.

United hefur verið í vandræðum innan vallar síðustu ár en á sama tíma hefur tekjur félagsins aukist, það er hins vegar að minnka sem veldur áhyggjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð