Föstudagur 13.desember 2019
433Sport

Allar líkur á að sögulegt met Rooney verði slegið

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. nóvember 2019 21:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney er markahæsti leikmaður enska landsliðsins en hann skoraði 53 mörk fyrir þjóðina á sínum tíma.

Rooney er kominn á seinni árin í boltanum en hann hefur spilað sinn síðasta landsleik.

Hann leikur í dag með DC United í Bandaríkjunum en mun ganga í raðir Derby County í janúar.

Það stefnir margt í það að Rooney muni ekki halda þessu meti í mörg ár til viðbótar.

Harry Kane, leikmaður Tottenham, hefur nú skorað 32 landsliðsmörk í aðeins 45 leikjum.

Kane er aðeins 26 ára gamall og á því nóg eftir og marga leiki til að bæta met Rooney sem spilaði 120 leiki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“

Stefán Birgir minnist pabba síns: Safnar fyrir móður sína – „Kletturinn sem lét endana mætast er skyndilega horfinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir

Staðfestir viðræður við Liverpool – Kostar aðeins sjö milljónir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“

Staðfestir viðræður við Liverpool: „Heiður að þessi félög vilji leikmennina okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho

Liverpool leiðir kapphlaupið um Jadon Sancho
433Sport
Í gær

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo

Rashford kemur ansi vel út í samanburði við Ronaldo
433Sport
Í gær

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við

Fullyrða að Atli Viðar eigi inni nokkrar milljónir hjá FH: Ætlaði í mál við þá en hætti við
433Sport
Í gær

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“

Segir frá því þegar hann var gómaður við að stunda kynlíf í bílnum sínum: „Ég náði ekki að klára“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi

Fyrrum leikmaður Liverpool slátraði kaffihúsi með því að keyra þar inn: Flúði af vettvangi