fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Þjálfari Kosovo: ,,Kannski getum við fótbrotið Sterling“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernard Challandes, landsliðsþjálfari Kosovo, hefur grínast með það að hans menn þurfi að fótbrjóta Raheem Sterling í leik við England í dag.

Sterling var frábær er England vann Kosovo í síðustu viðureign og skoraði eitt og lagði upp tvö mnörk.

,,Í fyrsta leiknum gegn Englandi þá var svo mikið pláss og að stöðva hann var ómögulegt,“ sagði Challandes.

,,Hann hljóp 461 metra og var alltaf á fullu. Það er ótrúlegt, við getum aðeins fundið lausn til að stoppa hann sem lið.“

,,Eða við getum fótbrotið hann en við erum eiginlega of vinalegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Loksins klár í að spila 90 mínútur

Loksins klár í að spila 90 mínútur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni