fbpx
Föstudagur 07.ágúst 2020
433

Sjáðu atvikið: Ronaldo stal marki af liðsfélaga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 17:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo skoraði sitt 99. landsliðsmark í dag er Portúgal mætti Lúxemborg.

Portúgal tryggði sæti sitt á EM með öruggum 2-0 útisigri og skoraði Ronaldo seinna markið.

Hann ‘stal’ þó markinu af liðsfélaga sínum Diogo Jota en boltinn var á leið inn áður en Ronaldo potaði honum inn.

Eins og sjá má hér fyrir neðan ákvað Ronaldo að fá markið skráð á sig frekar en að leyfa Jota að komast á blað.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi

Sjáðu myndirnar: Joe Hart í mögnuðu formi
433Sport
Í gær

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum

Veðmálasíða opinberar upplýsingar – Hundruðir milljóna í íslenska boltanum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“

Kristján ósáttur með aðgerðirnar – „Drullastu í gang Þórólfur!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig

Kópavogsliðin skora mest og fá fæst mörk á sig