fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Mourinho kostaði United 20 milljónir punda – Vildi ekki borga verðið sem hækkaði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. nóvember 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, fyrrum stjóri Manchjester United, neitaði að borga meira en 50 milljónir punda fyrir varnarmanninn Harry Maguire. Frá þessu greina enskir miðlar en Maguire varð dýrasti varnarmaður heims í sumar er hann gekk í raðir United.

Mourinho hafði áhuga á leikmanninum en neitaði að borga 60 milljónirnar sem Leicester City vildi fá.

Ári seinna þá var verðmiði Maguire búinn að hækka upp í 80 milljónir punda er Ole Gunnar Solskjær fékk hann til félagsins.

Þessi ákvörðun Mourinho endaði á að kosta United 20 milljónir sem er ansi mikið.

Hann sagði stjórn félagsins að það væri vandræðalegt að borga meira en 50 milljónir fyrir enska landsliðsmanninn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“